Aðlögun að loftslagsbreytingum 

    Upplýsingar um síðuna 

Haustið 2022 skipaði umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra stýrihóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að efnisþáttum og skipulagi fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum. 

Stýrihópurinn leggur mikla áherslu á samráð við gerð þessarar tillögu, við helstu geira atvinnulífsins. Afraksturinn sést hér á vefnum, þar sem finna má kynningar sem haldnar hafa verið, upptökur og samantekir úr vinnustofum. 

Umsjón verkefnisins er í höndum starfsfólks umhverfi-, orku og loftslagsráðuneytisins en ráðgjafafyrirtækið Alta sá um samráðið og samantektir af vinnustofum sem haldnar voru frá nóvember 2022 til júní 2023. 

Heildarsamantekt samráðs

Hér má sjá samantekt Alta á aðgerðum fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum byggða á vinnustofunum samráðsins.

A1603-068-U03 Frá stefnu til áætlunar - Samantekt aðgerða fyrir LAL frá Alta 2023 f. umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.pdf

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um náttúruvá haldin 23. nóvember 2022

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um samgöngur   haldin 11. janúar 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um skipulagsmál haldin 19. janúar 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um vátryggingar haldin 1. febrúar 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um vatn og fráveitu haldin 9. febrúar 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um landbúnað haldin 8. mars 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um mannvirki haldin 21. mars 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um lýðheilsu haldin 23. mars 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um þjóðarhag haldin 31. maí  2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um sjávarútveg og fiskeldi haldin 17. maí 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um ferðaþjónustu haldin 17. maí 2023

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um fjármálastarfsemi haldin 23. maí 2023 

Gögn og upplýsingar frá vinnustofu um orkumál haldin 2. júní 2023

Aðlögun að loftslagsbreytingum 

Hér má finna tengla á bæði íslenskar og erlendar vefsíður sem veita m.a. upplýsingar um aðlögunaráætlanir ólíkra landa, gagnaveitur um loftslagsbreytingar og ýmsa fróðleiksmola