Upplýsingar og fróðleikur
Stefna erlendra stjórnvalda og alþjóðastofnana
Climate ADAPT. Sharing adaptation knowledge for a climate-resilient Europe. Hér er að finna upplýsingar um stefnu landa Evrópu, einnig gagnagrunna um loftslagsbreytingar og mögulegar aðgerðir.
United Nations Climate Change: What do adaptation to climate change and climate resilience mean?
Fróðleiksmolar
Að búa sig undir breyttan heim - Aðlögun vegna lofslagsvár í ljósi stefnumótunar og stjórnarhátta. Umræðuskýrsla Loftslagsráðs.
Aðlögun að loftslagsbreytingum: Hvað vitum við og hvað þurfum við að gera? Streymi frá málþingi 16. mars - samráðsvettvangur um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga
Insure Europe: Þessi vefsíða er með "Sustainability Hub" þar sem eru dæmi frá ýmsum lönum um hvernig tryggingargeirinn vinnur að aðlögun að loftslagsbreytingum
Iðan fræðslusetur - Viðburður: Viðnámsþróttur mannvirkja og aðlögun að loftslagsbreytingum
Losun gróðurhúsalofttegunda og skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - fræðsluvefur
The Economist special report on climate adaptation: The challenge of the age
Vatnsiðnaður - vefur sem miðlar upplýsingum, þekkingu og sögu í aðgengilegan og opin gangagrunn
Innviðir og loftslagsbreytingar - Erum við tilbúin? Streymi frá morgunfundi Mannvits og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) - samstarfsverkefni Bændasamtaka Íslands og URN
Losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði - verkefni um mat á helstu þáttum í starfsemi fimm búa sem hafa í för með sér losun gróðurhúsalofttegunda og einnig hver væri kolefnisbinding á viðkomandi búum
Loftslagsvænn landbúnaður -samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar
Grein um grænar lausnir fyrir borgarumhverfið - "sponge city". Slow water: can we tame urban floods by going with the flow?
New European Bauhaus connects the European Green Deal to our daily lives and living spaces
Byggjum grænni framtíð - Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð
World Green Building Council: Climate Change Resilience in the Built Environment